Enginn er spámađur í sínu föđurlandi

Ekki get ég státađ af ţví ađ spádómshćfileikar mínir séu miklir, ţeir eru eiginlega engir og ćtla ég  ađ hćtta ţessu spádómsbulli.

Ég get ţó státađ ´mér af ţví ađ ég á jú föđurland, Sem ég keypti mér ţegar ég var 12 ára.

Ćtli spádómshćfileikar mínir séu ekki jafn fagrir eins og ég sjálfur í dag íklćddur föđurlandinu.

En viđ hér í koti urđum dulítiđ norsk í dag....  viđ fengum gesti frá Noregi.

En af öllu bulli slepptu, hér kemur fróđleikur sem er enginn lýgi

Flatasta stjarnan í okkar stjörnuţoku er suđurstjarnan Achenar

ţykkasta snjólag sem mćst hefur á jörđu niđri er 1.146 metrar en ţađ var í Kaliforníu í Bandaríkjunum í mars áriđ 1911?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband