Svíar búnir

Samhvæmt vefsíðu sænska ríkisútvarpsins þá voru svíar í gær að slökkva á síðasta hliðræna sjónvarpssendinum. Þannig að bretar eru langt á eftir, hvað þá við íslendingar, þó flest allir hafa aðgang að ADSL sjónvarpi símans sem er stafrænt.

Frétt svíana

"Digitaltvövergången är avslutad. Den 15 oktober släcktes de sista analoga tv-sändningarna i Skåne och Blekinge och hela Sverige är nu digitaliserat."


mbl.is Slökkt á fyrstu hliðrænu sjónvarpssendunum í Bretlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bretar eru samt langt í frá eftir hafa alltaf verið á undan íslendingum

MBL.is     þetta mun þó vart hafa mikil áhrif á daglegt líf Breta, því flestir þeirra eru þegar áskrifendur að stafrænu sjónvarpi um kapal, gervihnetti eða netið.

en íslendingar notast margir hverjir við loftnet en

Daníel Þór Hjaltason (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 08:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband